nee ég skal koma með smá líkingu…kann enga.. en vinur minn sagði eitt sinn ég fatta ekki hvernig trommusett geta verið mis góð "þetta eru bara nokkrar tunnur með skinni ,,. svo járn diskar útum allt með mismunandi hljóðum. Brettin eru gerð mismunandi, breidd,þykkt,sveigjanleiki,og boginn á sitthvorum endanum eru mis bognir. Eins með efnið sem er undir brettunum eru mismunandi eftir framleiðendum. Þannig er hægt að dæma góð bretti og léleg. (annars er eingin svakalegur munur á utliti en þegar...