Ola, hér fáið þið 4.kaflann, sem gæti verið síðasti kaflinn sem ég sendi, ef ég fæ engin komment á hann. Anyway, lesið ef þið viljið. —- 4.kafli. Sem er kaflinn sem þið kinnist Lilju og lærið meira um varúlfa. Ekkert rosalega mikið, samt. ,,Vaaaaaaakna!” Hvíslaði einhver í eyrað á Brimari. ,,Æ, tíu mínútur í viðbót…” Muldraði hann til baka. ,,Brimar, vaknaðu!” Hann hrökk upp. Það var ennþá nótt og í bjarma eldsins sá hann glitta í rautt hár og gul augu. ,,Þú aftur,” sagði hann pirraður og...