Stutta svarið: The worlds most sarcastic demon and the world wimpiest master. Lengra svarið er… aðallega um Nathaniel, sem er magician, (12 ára) sem eru voða öflugir menn sem meira og minna ráða Bretlandi, og geta kallað fram demona, og það er nákvæmlega það sem Nathaniel gerir, til að hefna sín á ákveðnum manni,en kallar á demon, eða djinn sem heytir Bartimaeus og er langt út úr hans þungaviktarflokki. Og Bartimaeus er, one word: Awesome! Ekki besta lísing sem þú getur fengið, en þú finnur...