Það eru þrír hugsanlegir möguleikar. 1. Krakkarnir hafa horft of mikið á sjónvarp, en þetta var einfaldlega bara of vel planað. 2. Kennarinn hlítur að hafa gert eitthvað massívara, heldur en að skamma eitt þeirra fyrir að standa upp á stól. Þú reynir ekki drepa einhvern fyrir slíkt. (Nema þú sért algjör geðsjúklingur) 3. Það er eitthvað að heima hjá þeim, eða í skólanum. Þetta sem ég skrifa fyrir ofan er allveg séns, en ég held líka að maður ætti ekki að draga ályktanir á einhverju sem maður...