Gerðist reyndar fyrir frænda minn enn ekki mig, frekar fyndið en freaky. Hann og vinur hans voru að hjóla úr vinnunni um miðja nótt, og þeir þurftu að fara framhjá kyrkjugarði. En málið með kirkjugarðinn var að ef þú beigðir ekki nógu snemma hjólar þú beint inn í hann. Frændi minn var talsvert á undan og þeir voru að reyna flíta sér, ekkert sérlega hrifnir af kirkjugörðum, nema hvað, vinur hans gleymdi að beygja og hjólaði beint inn í kirkjugarðinn og frændi minn heyrði æ-in og ó-in í honum...