Tveir menn hittust á bar og fara að spjalla. A segir: ,,Ég er frá Íslandi.“ B: ,,Nei, hvílík tilviljun! Ég er líka frá Íslandi!” B: ,,Ég gekki í Árbæjarskóla.“ A:,,Nei, hvílík tilviljun! Ég líka.” A: ,,Kennarinn minn hét Jón Jónsson.“ B: ,,Nei, hvílík tilviljun! Minn líka!” Maðurinn á næsta borði hallar sér að sessunaut sínum. ,,Hvað er eignilega í gangi?“ Sessnauturinn svarar: ,,Æ, tvíburarnir eru bara dottnir í það aftur.” Já, ykkur finnst þetta kannski ekki findið en það finnst mér....