Sæll. Félagi minn er að selja gamla trommusettið sitt. Það er sama finish á því og á þessu setti: http://static.musiciansfriend.com/derivates/18/001/229/012/DV016_Jpg_Large_445805.234_snow_white.jpg Ef ég man rétt þá er þetta Tama rockstar. Er samt ekki alveg 100 á því. Þú getur haft samband í síma 6961945 (Ísak) og fengið betri upplýsingar um settið sjálft og hvað hann vill fá fyrir það.