Sjálfur nota ég AMD og hef alltaf gert það og stefni ekkert á það að fá mér P4. Aðalástæðan fyrir því er það að AMD örgjörvar þola meiri hita en P4 og þegar maður er að overclocka þá vill maður að hlutirnir þoli hita. Eins og er þá er ég með AMD AthlonXP 2500+ Barton sem er venjulega 1,83GHz en er búinn að overclocka hann í 2,15GHz og ætla að ná honum í 2,2GHz núna fljótlega með því að hækka VCore og þannig geta hækkað FSB.<br><br>____________________________________ <font...