Já, hef hugsað þetta þannig að þessi grein taki þátt í Greinasamkeppninni. Jæja, langar aðeins til að rýna í vondu kallana. Þeir fá ekki alltaf nóg hrós, enda slæmir. En fyrir vikið eru þeir svalir til útlits, sterkir og notast við brögð sem eru ekki hetjunum sæmandi. Eða, já, eitthvað þannig. Allavega, látum vaða! 1. Hannibal Lecter (Anthony Hopkins) – Silence of the Lambs (1991) Hver kannast ekki við hinn vitfirrta, brjálaða, gáfaða, mannétandi Hannibal “The Cannibal” Lecter? Hugsanlega...