Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheGreatOne
TheGreatOne Notandi síðan fyrir 18 árum, 8 mánuðum Karlmaður
1.318 stig

Re: Hálvitaleg Könnun?

í Gullöldin fyrir 18 árum, 6 mánuðum
tengist hann ekki gullöldinni? spilar hann ekki tónlist frá gullöldinni? Mótsagnarkennt. Tengist hann Gullöldinni? Tengjast Rolling Stones þá ekki gullöldinni? Spilar hann ekki tónlist frá gullöldinni? Rolling Stones eru ekki beint að spila gamalt efni á A Bigger Bang en þetta er samt sem áður “Gullaldarlegasta” platan þeirra í 27 ár. “Og er stranglega bannað að tala um plötur og sögu Gullalda hljómsveita eftir árið 1980.” head out off ass plz? care to explain? :S

Re: ATH Könnunin "Svarið þessu takk" !!!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þeir sem hafa sterkar skoðanir um trú sína myndu aldrei ferma sig í kirkju. Og svo eru það þeir sem vilja peninga…. Sá sem virkilega, virkilega er ekki trúaður myndi ekki ferma sig Kristilega. En fyrst verðurðu að taka trú alvarlega.

Re: ATH Könnunin "Svarið þessu takk" !!!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég veit ekki alveg hvað þú ert að segja… En það er nákvæmnlega enginn tilgangur með borgarlegri fermingu. Ef þú ert að segja mér að fólk vilji fermast borgarlega til að “fermast” þá ætla ég að segja þér að það er rangt.

Re: ps3 bara asnalegt

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Vélar sem seljast illa falla hratt í verði.. En við vitum að PS3 á ekki eftir að seljast illa, jafnvel þótt hún sé dýr.

Re: GC talva og leikir

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hefðirðu áhuga á að selja mér einungis alla Resident Evil leikina? (Fyrir utan 4) Ég veit að það er leiðinlegt að selja þetta í pörtum en endilega láttu mig vita… Ég er tilbúinn til þess að borga sanngjarna summu að sjálfsögðu. Komdu endilega með verð hugmynd ef þú villt eitthvað sérstakt fyrir leikina.

Re: Bræðurnir Ormsson og Nintendo-svikamyllan

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Af hverju heldurðu að PS2 hafi selst í 100 milljón eintökum? Markaðssetning Sony náði til Casual's.

Re: ATH Könnunin "Svarið þessu takk" !!!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Já 8. Bekkur… Öllum langar í smá klink á þessum tíma. Mér finnst alveg ferlega lélegt að krakkar fermi sig fyrir peninginn, og enn heimskulegri eru þessar borgarlegu fermingar… Bara svona krakka helvítin fái nokkrar krónur. Reyndar er skandall að hafa þessar fermingargjafir yfir höfuð. Of mikil “markaðsetning”.

Re: ATH Könnunin "Svarið þessu takk" !!!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég get alveg fulvissað þig um það að ef einhver er viss um að hann trúi alls ekki á Guð og láti það skipta sig einhverju máli þá myndi hann ekki ferma sig… Græðgin hinsvegar hjá sumum :)

Re: Framsókn og Sjálfstæðismenn ætla að mynda meirihlutann!

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þú greinilega neitar að líta á björtu hliðar þessar stórfenglegu byggingar af því að Davíð Oddson lét reisa þetta hús. Gengur ekki að blanda hatri og persónulegu skvabbi í þetta… Perlan er gullfalleg og einstök bygging sem ferðamenn hafa ávalt elskað síðan hún var opnuð 1991. Þetta hefur, já frá 1991, verið geysivinsæll ferðamannastaður. Alveg rétt hjá þér að þetta er ekki “fyrsta val” hjá okkur íslendingum. Sjálfur hef ég farið þangað inn einu sinni. Enn þetta er samt sem áður falleg...

Re: Framsókn og Sjálfstæðismenn ætla að mynda meirihlutann!

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hahaha, já… Perlan varð BARA vinsæl af því að R-Listinn skellti upp vaxmyndasafni þarna. “Hringsnúandi veitingarhús” er aðeins.. Hvað segir maður.. Stærra?

Re: gta

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Mindless entertainment.. það er hægt að gamna sér yfir þessum leikjum í 2-3 tíma.. á þó erfitt með að trúa hversu margir telja GTA seríuna bestu leikjaseríu allra tíma.

Re: Hvaða lag?

í Gullöldin fyrir 18 árum, 6 mánuðum
ertu ekki að vitna í hljómsveitina, bluebirds?

Re: Hálvitaleg Könnun?

í Gullöldin fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hvernig ætlarðu að rökstyðja það? Er nýja plata David Gilmour gullöld? Af hverju er verið að tala um að Roger Waters sé að koma í sumar, gullöldin er löngu liðin.. ÖLL umræða um tónleika Roger Waters í sumar skal vinsamlegast vera færð á “Rokk” eða bara “Tónlist” - Og er stranglega bannað að tala um plötur og sögu Gullalda hljómsveita eftir árið 1980.

Re: Hálvitaleg Könnun?

í Gullöldin fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ef nýjasta platan hans er Gullöldin þá er A Bigger Bang svo sannarlega gullöldin.

Re: Memory Cards!!!

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þú getur nú fengið stórt GC memory card fyrir rúman þrjúþusund kaggl í B.O.

Re: Hálvitaleg Könnun?

í Gullöldin fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég meina… Það er talað um sólóplötu David Gilmour's hérna á “Gullöldin”…

Re: Hálvitaleg Könnun?

í Gullöldin fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Af hverju megum við þá frekar tala um Division Bell en ekki t.d. A Bigger Bang? Þetta var að sjálfsögðu tímabil. En þegar hljómsveit eins og Rolling Stones gefur út plötu þá hljótum við að mega fjalla um hana hérna.

Re: Framsókn og Sjálfstæðismenn ætla að mynda meirihlutann!

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég býst við því að þú viljir núna drulla yfir Vilhjálm bara af því að hann er Sjálfstæðismaður og næsti Borgarstjóri Reykjavíkur. Tími til að koma Reykjavík á rétta leið, enda Samfylkingin ekki beint búin að gera góða hluti hér.. Enda hafa þeir skemmt fyrir sér.

Re: Framsókn og Sjálfstæðismenn ætla að mynda meirihlutann!

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Perlan er nú einn vinsælasti ferðamannastaður íslands. Ráðhúsið… Já, jújú. Þú hefur væntanlega ekki náð “fjölmiðlafrumvarpinu” því það var nú ekki bara Mogganum í hag.. Og var alls ekki samið í þeim tilgangi. Frumvarpið hefði meðal annars takmarkað bruðl og vesen Baugs feðga, enda ástæðan fyrir því að Óli neitaði að skrifa undir. Enda er hann hundur Baugsmanna. Þ.e.a.s það er meira að baki Fjölmiðlafrumvarpsins en þú heldur. Ef þessir punktar eru ástæðan fyrir því að þú hatar Davíð Oddson þá...

Re: Könnun - Wii á verði Xbox 360... Nei.

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Já gaman að sjá hvernig orð þeirra spilast útí að Wii verði í raun aðal vélin víst að hún verið nr. 2 hjá “öllum”.

Re: "Nintendo Wii Will Suck!"

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hopefully sooner than soon.. mig langar í gripinn strax :D

Re: "Nintendo Wii Will Suck!"

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þeir kalla mig ekki punktamanninn fyrir ekki neitt ;) Hinsvegar eins og ég sagði hérna fyrir neðan.. Þ.e.a.s að maður mun mjög líklega líka getað notað Gamecube stýripinnann. Og er það hugsanlega eitthvað sem ég mun gera.. Að sjálfsögðu prófa ég wiimote'ið en cube controllerinn er klassískur enda vanur honum í Melee.

Re: "Nintendo Wii Will Suck!"

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Kannski rétt að taka fram að miðað við hvað hefur verið sagt þá mun maður sennilega líka getað notað Gamecube stýripinnann. Þannig að maður getur valið ef maður á báða.

Re: "Nintendo Wii Will Suck!"

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Finnst þér líklegt að þeir þrói leik fyrir Wii sem mun svo ekki getað notað Wii controllerinn? Það væri afar heimskulegt. Enda eru þeir ekki búnir að taka fram á neinn hátt að wiimote'ið verði ekki notað. Einungis að þeir ætli sér ekki að notfæra sér eiginleika Wii stýripinnans… Að sjálfsögðu verður hægt að nota Wii mote'ið í leiknum. Það fer enginn að þróa leik fyrir eina vél en krefjast svo að fólk noti stýripinna úr annari vél til að spila.. Hvað með fólk sem á ekki cube'ið en ætla að fá...

Re: Gyðingar

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hehehe, já nákvæmnlega!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok