Maðurinn hélt alveg klárlega með Ítölum í þessum leik. 1. Ítalarnir létu sig falla nokkrum sinnum útaf einhverjum leikaraskap en hann var þó ekki að gagnrýna það. 2. M.a. þegar Philip Lamh tæklaði einn ítalann (góð tækling, ekki brot) þá segir sá sem lýsti leiknum: Dómarinn dæmir ekkert á þetta. Og Lahm brosir bara, hann hugsar með sér; ,,Ég komst upp með þetta!“ - Hvurslags rugl er það? 3. Svo tönglaðist hann á því eftir leik að ”Betra liðið vann," þannig að hann var langt frá því að halda...