Ég sé enn ekki af hverju þú ert að kvarta. Og nei, að hugsa þetta svo að ein stjarna sé 1-2, 2 stjörnur 3-4 og 3 stjörnur 5-6 og svo framvegis er rangt. Stjörnugjöfin er bara til að flokka kvikmyndina: 1 Stjarna: Virkilega slæm 2 Stjörnur: Slæm 3 Stjörnur: Ágæt 4 Stjörnur: Góð 5 Stjörnur: Mjög Góð Stjörnugjöfin er einungis notuð til viðmiðunnar, það er svo gangrýnin sjálf sem gefur í skyn hvað gagnrýnanda finnst um myndina… Að sjálfsögðu geri ég mér grein fyrir því að hér er ekki um gagnrýni að ræða.