Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheGreatOne
TheGreatOne Notandi síðan fyrir 18 árum, 8 mánuðum Karlmaður
1.318 stig

Re: Örvhent fólk

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Einfaldlega vegna þess að þetta er “fötlun” - Ekki í því skyni að viðkomandi sé þroskaheftur slefandi hundur. En þetta er þó “galli” ef svo má segja. Reyndar ekkert að þessu.

Re: Örvhent fólk

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hey Hitler, komdu aftur þegar þú færð fullorðinstennur.

Re: HM í Handbolta 2007: Ísland 36 - 30 Túnis

í Stórmót fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Já, við snerum þessu algjörlega okkur í hag í seinni hálfleik og sýndum mikinn karakter.

Re: Páfinn fordæmir ofbeldisfulla tölvuleiki!

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hvað vitum við… Hann gæti verið sérfræðingur á sviði tölvuleikja… :)

Re: Framhald framhaldsmyndana ... Under Siege 3

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Sniðugur leikur.

Re: Gareth Bale

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég væri ekki á móti því að fá kauða.

Re: Framhald framhaldsmyndana ... Under Siege 3

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Iss, Steven Seagal + kvikmynd er formúla á fullkomnun, tala nú ekki um skemmtilegt herskip. Þú kannt ekki að meta fegurð kvikmynda.

Re: HM í Handbolta 2007: Ísland 36 - 30 Túnis

í Stórmót fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Gætum ekki tapað þótt við myndum reyna!

Re: Babel (2006) * * * * *

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Movie magic.

Re: Babel (2006) * * * * *

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Til að byrja með, þá má skrifa nafn myndarinnar rétt. Babel gerir margt sem Crash gerði, hinsvegar expand'ar Babel þá formúlu, byggir á henni og gerir hana betri. Sögurnar eru allar hjartnæmar og raunsæar, engin illmenni eða djöflaskapur. Bara venjulegt fólk, sem gerir mannleg mistök og þarf svo að lifa með þeim mistökum, kljást við þau, yfirbuga þau. Golden Globe verðlaunin geta nú ekki kallast pólitísk og frekar langt gengið að segja að eina ástæða þess að myndin bar sigur úr býtum sem...

Re: Babel (2006) * * * * *

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Nú veit ég ekki hvort um er að ræða vel faldna kaldhæðni, eða að þú hafir einfaldlega ruglast í orðasúpu minni. En ég var þó hinsvegar að benda á að Babel gerir margt svipað og Crash, bara betur.

Re: Babel (2006) * * * * *

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Myndi nú ekki ganga svo langt að segja að hér sé um sömu tvær myndirnar að ræða. Reyndar ganga þær í sitthvora áttina hvað flest varðar, samt held ég að það sé öruggt að segja að ef þér fannst Syriana góð, þá eigi þér eftir að líka Babel. Ef þér fannst Syriana léleg, myndi ég samt sem áður hiklaust mæla með því að þú kíkir á Babel.

Re: sport.is

í Stórmót fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ávalt kostur að geta viðurkennt mistök sín.

Re: HM í Handbolta 2007: Lokaúrslit riðlakeppninnar

í Stórmót fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Enda á alltaf að geta heimilda og ég sjálfur hefði átt að gera það. Fór bara framhjá mér í fljótfærni minni.

Re: Örvhent fólk

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Að vera örvhentur eru erfðagalli. Það er staðreynd, óneitanleg staðreynd. Þetta gerir ekki örvhenta einstakling að fávitum. Alls ekki, örvhentir einstaklingar eru vel færir um þau verkefni sem rétthentir eru færir um, þeir einfaldlega útfæra þau öðruvísi. Ástæður, sem læknar og aðrir sérfræðingar hafa talið valda því að fólk verið örvhent eru mismunandi. Of mikið testerón fyrir fæðingu getur gert einstakling örvhentan og svo eru ýmsar getgátur t.d. um að of mikið stress leiðir til örvhentni...

Re: Besta jólagjöfin

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Keypti mér þetta sett fyrir nokkrum mánuðum þegar það kostaði litlar 2000 krónur í BT.

Re: Apocalypto (2006) * * * * *

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Jú svosem, annars er það meira nafnið hans sem fjármagnaði þessa mynd, ekki veskið hans. Hann hefur fundið sér einhverja góða framleiðendur, svo var myndin nú ekki dýrari en 40 milljón dalir.

Re: HM í Handbolta 2007: Lokaúrslit riðlakeppninnar

í Stórmót fyrir 17 árum, 10 mánuðum
klukkan 14:30 28. janúa

Re: HM í Handbolta 2007: Lokaúrslit riðlakeppninnar

í Stórmót fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Jeminn eini, ég hef misst af heimildarskránni þegar ég afritaði og svo límdi þetta hérna inn af Word skjali. Eintóm fljótfærni og vesen, svona er þetta þegar mikið er að gera. Biðst innilega afsökunar á þessu, sé til þess að passa mig næst.

Re: sport.is

í Stórmót fyrir 17 árum, 10 mánuðum
íslenska liðið var hrikalega lélegt í leiknum í dag og á ekki skilið að fara lengra í mótinu." Leikurinn gegn núverandi Evrópumeisturum í gær segir annað. Ferlega léleg og heimskuleg frétt.

Re: HM í Handbolta 2007: Lokaúrslit riðlakeppninnar

í Stórmót fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Nei ahh.. Átti að vera bil á milli 1 og 94 :)

Re: HM í Handbolta 2007: Lokaúrslit riðlakeppninnar

í Stórmót fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Frakkar halda efsta sætinu þar sem að markatala þeirra er ívið skárri en okkar. Hinsvegar förum við með 2 stig upp í milliriðilinn á meðan Frakkar eiga engin stig þar.

Re: HM í Handbolta 2007: Lokaúrslit riðlakeppninnar

í Stórmót fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Komið upp í kubb á áhugamálinu einnig :)

Re: Ísland vs Frakkland

í Stórmót fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Frábær leikur! Hreint og beint ótrúlegur. Ég hélt í vonina og hafði svo sannarlega trú á mínum mönnum en var þó aldrei að stóla á meira en 2-3 marka sigur. Einstaklega frábær úrslit sem halda okkur í keppninni! :D Áfram Ísland!

Re: Ísland - Frakkland

í Stórmót fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Við erum að busta þessa vínkalla! :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok