Ok, ég held með Chelsea og er svona hæfilega bjartsýnn maður en ekki fara að ýkja félagar! Chelseamenn voru flestir að spila illa í Charlton leiknum, en þó voru menn eins og Lamps, De Lucas, Cole, Zola og Zenden sem að sýndi góðan leik. En í alvöru þá var vörnin götótt, sem er ólíkt Chelsea. Við erum ekkert búnir að hrista af okkur slyðruorðið þegar við vinnum einn leik á móti minna liði, við þurfum að vinna þau alltaf. Við Verðum Ekki Meistarar! Það er ekki séns, Manchester United, Arsenal...