já, ég sé hvar ég feilaði, afsaka það. Hef venjulega tengt liberalism við hægri og authority við vinstri, sleppi því núna. Það skilur eftir sig efnahaginn. Þetta er einmitt það sem ég heyri oft frá íslenskum hægrimönnum, þeir tengja vinstri við markaðsstýringu sem er forræðishyggja sem flestir vinstrimenn eru alveg jafn mikið á móti og flestir hægrimenn. Ég bendi á það að vinstriblokkin (svíþjóð, danmörk, finland, holland etc) stunda minni markaðsstýringu en íslandi og flest önnur hægriríki....