Já, þetta er allt gott og blessað.. vantar samt ekki inn einn flokk, þ.e. Sálkönnun (minnir að það sé rétta nafnið) Þá eru sálfræðingar meira og minna fylgjandi Sigmund Freud þar sem koma fram kenningar um hvatir manneskja, sem eru tvær samkvæmt honum, lífshvöt og dauðahvöt… þessar hvatir eiga að koma fram strax í æsku en eru bældar niður af umhverfinu, (foreldrum og fl.) einnig er talað um drauma þar sem Freud sagði að í þeim eiga þessar bældu hvatir til að brjótast út og koma þar fram,...