Held nú að Þjóðverjar séu nú ekkert illa staddir miðað við þetta, þótt að hlutir eru dýrari þá hafa nú laun og annað hækkað með svo að kaupmáttur hefur ekki minnkað held ég. Evran hefur einnig hækkað mikið með tilliti til Dollarans og hefur þá innflutningur af vörum frá Ameríku aukist en aftur á móti þá lækkar það útflutning. Með að Ísland taki upp evruna þá er það stór spurning. Til þess þá þarf Ísland fyrst að ganga í Evrópusambandið, Ísland hefur ekki gert það því EU hafa heimtað að fá...