Kanabisefni Eru efni sem unnin eru úr plöntunni Cannabis Stavia. Hún er ræktuð í heitu loftslagi en það efni sem smyglað er hingað til lands kemur mest frá Evrópu. Kannabisefnin eru marijuana, hass og hassolía. Þau inni halda öll sama efnið, sem er sammstafað THC. Öll gefa þau sömu vímu. Kannabisefni eru reykt. Hass Hass er langalgengasta fíkniefni á Íslandi. Áhrif: Sljóleiki, leti, sinnuleysi, kæruleysi, tilfiningaleg og líkamleg deyfð. Fljótlega fer að bera á því að neytendur einangrast í...