Reggí, raggí, reggei, raggei h, [g-/gj-] (e. reggae) (T) tónlistarstefna með rætur í rokki og tónlist frá Jamaica, upprunnin þar á meðaldjamaiskra innflytjenda á Englandi. Kraftmikil rafmögnuð tónlist, með léttri áherslu á fyrsta slag af fjórum (í takti), gagnstætt rokki. Önnur nöfn á reggí og þróunarstigum þess: “blue beat”, “ska”, “rock steady”. - Nátengd reggítónlist eru svonefnd rasta-trúarbrögð (Ras Tafari: Hailie Selassie keisari); í textunum reggílaga er oft lögð áhersla á...