Diplomacy var a sínum tíma framleitt af Avalon Hill, sem var einn stærsti framleiðandi af borðspilum, einkum hernaðar spilum á sínum tíma. Framleiddi m.a. Civilization sem var grunnurinn af tölvuleik Sid Meiers, en það spil er samt verulega frábrugðið tölvuleiknum, og að mörgu leiti skemmtilegra, ekki eru teningar notaðir í því spili frekar en í Diplomacy, það spil getur tekið heila helgi eða lengur að klára með 7-8 spilurum. Haspro keypti á AH fyrir nokkrum árum og var þá hætt útgáfu á 90%...