Nokkuð góð grein. Vissulega hefur maður heyrt marga rokkara drulla yfir hiphop. En ég dæmi þá ekki fyrir það. Því það hiphop sem þeir heyra, “meinstrím” froða, er tónlist sem á ekki heima upp á yfirborðinu. En gott hiphop er oftast að finna neðanjarða og er því einungis hlustað af þeim sem fylgjast með hiphop´i og lifa í menningunni. Spurningin er því sú hvort við eigum að drulla yfir þá sem dæma hiphop útfrá eigin fáfræði?