eins og cre sagði, þá er ekki hægt að læsa mp3 við ákveðna tölvu. og þótt það væri hægt, væri ekkert mál að nota forrit eins og cool-edit, soundforge o.þ.h. til að taka upp meðan maður spilar. IME það er sama hvað er gert til að varna einhverju, það finnst ALLTAF leið í kringum það. horfðu bara á allar varnir á leikjum, regionin á DVD, varnir á vefsíðum, etc. etc… það tekur kannski nokkur ár að finna góða vörn.. en aðeins nokkra daga að brjóta hana niður aftur.