Ég treysti Bethesda soft. 100% til að gera fullkominn leik…. það sem ég hef lesið bendir allt til þess að bethesda sé besta tölvuleikja fyrirtækið imo.
Þá mæli ég eindregið með að sjá Paladin duela…það er einstaklega langdregið og leiðinlegt….mikið slegist…heal. Þannig að mana og regen skiptir máli í þannig bardögum. Ashy…
Sorry, en ekki mikið möguleiki að þetta gæti gerst… annars er ég alltaf tilbúinn að reyna, hafðu svo lista yfir fólk sem vill mæta(ef þú ætlar einhverntíman að reyna þetta).
veit ekki hvort það er hægt í vent, en í TS er hægt að hafa “voice” kerfi, þannig að bara voicar geta talað. T.d. CT-idol(ef einhver man) var rosalegt á sínum tíma =) Ashy…
Hehe, Reyndar var ég að spá í að senda svipaða grein á huga :) var ekki alveg í stuði, annars er þetta mjög skemmtilegur og “þægilegur” lestur =) Ashy…
bíddu vó! sko ég skila nú voða lítið sem þú sagðir þarna :S eitthvað var talað um frænda, msn, heimskur, og einhern Helgam, en ég gat enganveginn púslað þessu samann =/ Ashy…
Tja ég þekki einn strák sem spilar þennan sora…. en hann er kanski ekki alveg eins og þú lýsir þessu fólki….eða…jú reyndar getur það passað =/ virkilega sad, ég hef prófað rúnskeip þannig ég veit hvað ég er að tala um, ekki bara tala út í loftið Ashy…
Þegar einhverjir gaurar fara að reyna að drepa þig í svefni, áttu að tala við einhvern vörð og hann segir þér að tala við einhvern gaur í Eboneheart og hann segir þér að byðja einhverja konu að flytja þig á staðinn(man ekki hvað hann hét).
Það fer eftir ýmsu…..hvenig hann sagði þetta, sagði hann þetta eins og honum væri alveg sama eða fannst honum leiðinlegt að missa af afmælinu? Og hvenig hefur hann veri að láta undanfarið?. Þetta er dæmi um af því sem ég veit ekki, eina leiðinn til að ég gæti verið tjá mig um þetta er að vera á staðnum og vita meira um þetta mál. Ashy…
það er ok að nota skammbyssur, en ekki hægt að nota sub-machine eða uzi eða þannig auto byssur, þú byrjar að skjóta bak við þig eftir nokkur skot. Ashy…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..