Þetta er ein af bestu greinum sem ég hef lesið hér á huga, þetta er akkurat það sem “meikar sense” fyrir mér, þótt ég fari kanski ekki mikið eftir þessu. Það heimskulegasta sem fólk gerir er að neiða fólk til að finnast eitthvað flott, ljótt, skemmtilegt, leiðinlegt, gott eða vont o.s.frv., fólk er bara mis opið fyrir hlutum og allir þurfa að læra sjálft af reynslunni. Ef einhver myndi segja mér frá tölvuleik frá einhverju fyrirtæki sem reynslan mín af því fyrirtæki er góð, þá myndi ég...