Litir ákvarðast af efni hlutar, þeas hvernig ljósið endurkastast af efninu. Svartur, þá endurkastast lítið sem ekkert ljós, og því sem liturinn verður ljósari, því meira ljós endurkastast. (Þegar ég tala um að ekkert ljós endurkastast, þá á ég auðvita við ljós sem við sjáum venjulega sem liti) Ef himininn er grænn, þá er þessi “himinn” öðruvísi en sá himinn sem við þekkjum og spurning hvort við séum þá enþá að tala um himinn. Sömuleiðis með grasið. Hvað um snjóinn? Erum við að tala um sjó...