_- Líf? -_ Líf mitt var einfalt, svo komu þessir svekkir. eitt sinn var allt en núna er ekkert. Hvað drífur mann áfram, hvað fær mann til að gera? Hver ákveður dóminn, hver leyfir manni að vera? Þær kalla á mig, í röddunum glymur, allt brotnar undan mér, allt á mig hrynur. hver er tilgangurinn? hver er rétta leiðin? eiga allir sinn hlut, eða er ekki nógu stór sneiðin? Í huganum geng ég í hugsi, en það er of mikið að túlka. myrkrið umlykur sálina, mig að innan og utan. samt sit ég fyrir...