þetta var frábær grein og kveikti soldið undir “nostalgíu” hjá mér, þetta voru æðislegir þættir, og alveg sérstaklega vel talsettir/þýddir, mig langaði reyndar líka að benda á að mikið af þessum teiknimyndum sem maður horfði á á þessum tíma voru einmitt japanskar, þó svo að sagan sé upprunalega finnsk þá var japanskt fyrirtæki sem animate-aði þættina (man ekki hvað fyrirtækið heitir) Þættir eins og Maja býfluga, Lísa í undralandi, Heiða (aðeins eldra), Skot og Mark, Kalli í knattspyrnu,...