Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: windows\\\\system32\\\\config\\\\system

í Windows fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Lenti í svipuðu veseni fyrir skömmu… ég fór í command promptið gegnum geisladiskinn og copyaði frá C:\\windows\\repair\\system yfir á c:\\windows\\system32\\config\\system og vitir menn allt fúnkeraði eftir það . en það er eflaust eitthvað að ef þetta kemur… vitlaust slökkt á tölvunni eða minnis eða harðadiskvesen windowsið hefur ekki náð að klára að skrifa eitthvað dót og klikkað . Mæli samt ekki með þessu fyrir hvern sem er því ég veit ekkert hvaða áhrif þetta hefur á windowsið og tek enga...

Re: Linux vs Windows - NÁKVÆMAR

í Linux fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Mér þykir miður að finnast ég þurfa að kommenta á þennan texta. og vill taka það fram að ég nota bæði stýrikerfin (Windows aðalega) Málið er að Windows er ágætis stýrikerfi og einstaklega þægilegt fyrir “hinn almenna notana” Linux er snilldar stýrikerfi vel hannað og alger snilld nema hingað til hefur það suckað við að hjálpa greyjum eins og skaarjking að tileinka sér það. En þetta fer að breytast því ég heyrði (ekki kála mér þó ég fari ekki alveg með rétt mál) að kjarni 2.6 sé alveg...

Re: Ný síða... gott framtak

í Tilveran fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég var nú búinn að skrifa þetta á korknum fyrir vélbúnað. En já þetta er alger snilld. bara mæli hiklaust með þessu

Re: Hefur einhver prufað þetta?

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég er reyndar skráður á partalistanum.. mér finnst það stundum vera svolítið mikið öll þessi email.. margt sem fer framhjá mér afþví ég nenni ekki að lesa þau öll. Samt gott að vera skráður þa

Re: Stef - Leggja þetta helvíti niður ?

í Rokk fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Hvernig væri að safna nú saman spurningum varðandi þetta mál og senda t.d stöð 2 eða Kastljósinu og reyna að fá einhver svör. Margar mismunandi spurningar eru í gangi eins og: Hvað fær hljómsveit mikinn pening í sinn vasa fyrir hvern disk, þegar það er búið að draga allan kosnað frá. Ef ég væri í hljómsveit mundi ég vera með prómó af lögum sem allir gætu downloadað. Og ef fólk mundi fíla það þá gæti það keypt beint af mér brendann disk eða eitthvað flottara ef ég ætti einhvern pening sjálfur...

Re: Vantar hjalp!!!!

í Windows fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ætti ekki að vera mikið mál ef þú ert með windows XP Ferð í Start menu->Control Panel->Regional and Language Options Þar velurðu Languages, smellir á details og þar áttu að geta sett inn nýtt tungumál á lyklaborðið Ef ekki þá er þetta eitthvað skrítið barsta :)

Re: Install PHP?

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þú getur líka náð í PHPtriad. það er hérna á vefsúðugerð hlutanum af huga. Þetta installar apache með php og mysql inn á windows vélina þína. frekar cool

Re: Óskiljanlegt vandamál...

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég lenti í svipuðum hlut og þá varð það harðidiskurinn sem var vandamálið.. Það sem ég gerði til að “laga þetta” var að ég bootaði upp á winxp geisladisknum og fór í dosið. Þaðan fór ég í c:\windows\repair\ þar inni er eitthvað backup af SYSTEM skránni og nokkrum öðrum t.d. sam, software og security. Allavegana þá copyaði ég þessar skrár yfir þær sem eru hér C:\WINDOWS\SYSTEM32\CONFIG\ og bootaði og allt fínt. nema profillinn minn fór í klessu. Fyrir utan það þá virkaði dollan mín fínt fram...

Re: Óskiljanlegt vandamál...

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég lenti í svipuðum hlut og þá varð það harðidiskurinn sem var vandamálið.. Það sem ég gerði til að “laga þetta” var að ég bootaði upp á winxp geisladisknum og fór í dosið. Þaðan fór ég í c:\windows\repair\ þar inni er eitthvað backup af SYSTEM skránni og nokkrum öðrum t.d. sam, software og security. Allavegana þá copyaði ég þessar skrár yfir þær sem eru hér C:\WINDOWS\SYSTEM32\CONFIG\ og bootaði og allt fínt. nema profillinn minn fór í klessu. Fyrir utan það þá virkaði dollan mín fínt fram...

Re: internet explorer

í Netið fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Testaðu að taka maximize af og athuga hversu stór sá gluggi er Annars getur þetta verið stillt á síðunni

Re: Ritvarðir Geisladiskar - How it sucks

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Þetta er bara bölvuð vittleysa hjá skífunni Allt of margir kaupa diskana til að spila þá í tölvunni og t.d dvd spilurum Síðan ætla ég að vona að vona að skatturinn á geisladiskana verði lagður af. Þú kaupir tónlistadisk á yfir 2000 kall, þú getur ekki spilað hann í tölvunni útaf vörninni og þú getur ekki tekið öryggis afrit sem þú mátt samkvæmt lögum(nema nota ofangreinda aðferð). Meina hvað ef diskurinn eyðilegst ekki ætlar skífan að látta þig hafa nýjan disk eins og hægt er að gera með...

Re: ADLS deiling

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Þú gætir prufað janaserver þetta er email, http, proxy server og eitthvað fleira alger snilld bara prufa þetta veit ekkert hvernig linkurinn kemur http://www.janaserver.de/en/

Re: Kæling

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Mæli með www.coolpc.com nokkuð flott og hljóðlátt

Re: Ég lennti í því sem er VERST að lenda í...........

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 23 árum, 1 mánuði
Þeir hjá HTT eru með Online Vírusvörn. Virkar ok og hreynsar þessa nýjustu vírusa. Bara prufa http://www.htt.is (Þetta er ekki auglýsing) Allavegana þetta hreinsaði vírus hjá mér.

Re: Techno og Rokk bannað samkvæmt lögum!

í Rokk fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Hvernig væri nú að setja upp síðu sem er með undirskriftarlista fyrir allt þetta kjaftæði sem er verið að troða inná mann. Og þetta er væntanlega gert fyrir skattpeningin minn og þinn!! Meina þetta er algert #$%&/“”%$ Allavegana það á að drepa þetta og það sem fyrst

Re: Nýjar sektir!

í Bílar fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég er svo sammála, nema það sem ætti að gera er að taka þessar reglur varðandi hraða og endurmeta þetta allt. Það ætti ekki að valda það miklum usla að hækka allt um 20km það keyra allir svona hratt hvort sem er, og þeir fáu sem keyra hægar eiga þá að vera góðir ökumenn og vera á “hægri” akrein eða víkja fyrir þeim sem eru að keyra á hámarkshraða. Það er svo gaman að sjá gamla fólkið keyra á vinstri akrein, truflandi alla í kring og skapa óþarfa hættu. Allavegana ég er þokkalega sammála þé

Re: Skemmdarverk unnin á heimili Árna Johnsens

í Deiglan fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Það var ekkert skemmt neitt, man ekki hvar en það var talað við þennan pilt og hann mundi ekkert eftir neinum skemmdarverkum eða neinum uppgreftri Fjölskyldan talar greinilega ekki um plottin áður en þau fara með þaú í pressuna :)

Re: Refsingar vegna umferðarlagabrota þyngdar

í Deiglan fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Allt í lagi, allt í lagi. Ekki málið hækkum refsingarnar, um að gera. En hvernig væri þá að athuga með restina af reglunum sem tengjast bílum, það er hraða takmörkunum hérna í bænum. Ég vitna í einhvern hérna sem sagði að það er 70 upp Ártúnsbrekkuna en svo er 80 á malavegum úti á landi. Hreinlega RUGL Svo er auðvitað reykjanesbrautin(hjá pizza hut og þar) þar er hraðinn 60 hvað er fólk eiginlega að meina með þessu. 3 akreinar HALLÓ það getur verið að ég sé bara að bulla. En hvernig væri að...

Re: Skemmdarverk unnin á heimili Árna Johnsens

í Deiglan fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Hvað meinaru gefa Árna smá breik, maðurinn hreinlega stal hinu og þessu. Ertu að segja að ég megi steal hinu og þessu sem þingmaður og síðan bara láta þetta líða hjá Ekki sjens. Þingmenn hafa fokið fyrir minna erlendis.

Re: Re: Re: Re: Re: Lögreglan og Íslandspóstur.

í Deiglan fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Þegar Fólk sækir um hjá póstinum er spurt hvort maður sé með hreint sakavottorð. Ef þú hefur einhverntíman framið glæp mundiru segja Já við erum að tala um að líkurnar á starfi geta alltaf minnkað útaf svoleiðis hlut annars heyrði ég að pósturinn hafi sent út nafnalista til einhvers part lögreglunnar og fengið nei nei nei já nei nei það er að segja hvort fólkið sé á sakaskrá Svo finnst mér frétta fluttningur Ruv (útvarps partsins) vera allt of einbeittur á að reyna að neggla póstinn upp við vegg

Re: Góð ráð við þynnku.

í Heilsa fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Hvað mjólkin er auðvitað snilld. Þamba svona rétt áður en farið er að sofa svín virkar :)

Re: Ofát

í Heilsa fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Málið er að hver og einn fær sér það sem hann vill en það er alltaf einhver þrýstingur á fólk að fá sér nú aðeins meira og kannski smá svona og já auðvita að smakka þetta líka Annars þá veit ég ekki… ég tróð mig út og var sí borðandi. En þegar ég varð orðinn vel saddur þá slappaði ég bara af og hafði það náðugt p.s (ég er ekki þannig í laginu að fólk kalli mig stóran) :)

Re: BurtonBurtonBurtonBurtonBurton

í Bretti fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Mér finnst það segja svolítið mikið að stjórnandi svæðisins í Skálafelli er sjálfur á fleygi ferð á bretti Meina hann keypti sér græur fyrir um 80þús kall ef ég man rétt

Re: Re: Re: Re: Windows2000 heima fyrir ???

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 12 mánuðum
Ég setti win2k hliðina á win98 og allt er að keyra geggjað vel Ég setti up 98se á vélina mína þegar ég keypti hana í sumar og hún hefur verið til friðs en svona auðvitað þá varð maður að prufa win2k og það er að keyra geggjað vel en ég er samt með 98 inni bara ef og uppá leiki :)

Re: Áramótiaskaupið... 0 af 10

í Deiglan fyrir 23 árum, 12 mánuðum
Við erum að tala um það að áramótaskaupið versnar með hverju árninu… Mér fannst Megas í lagi og éftirhermurnar af ólsen bræðrum.. en restin var allt of slöpp
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok