Ég er svo sammála, nema það sem ætti að gera er að taka þessar reglur varðandi hraða og endurmeta þetta allt. Það ætti ekki að valda það miklum usla að hækka allt um 20km það keyra allir svona hratt hvort sem er, og þeir fáu sem keyra hægar eiga þá að vera góðir ökumenn og vera á “hægri” akrein eða víkja fyrir þeim sem eru að keyra á hámarkshraða. Það er svo gaman að sjá gamla fólkið keyra á vinstri akrein, truflandi alla í kring og skapa óþarfa hættu. Allavegana ég er þokkalega sammála þé