Ég er í MH, þar byrja prófin í næstu viku og prófdagarnir verða 9 (þar af einn laugardagur), milli anna verða lagningadagar (engin venjuleg kennsla, bara fyrirlestrar, kvikmyndir, dans, kaffihús og fleira skemmtilegt) svo byrjar ný önn, það verður ekkert kennt á laugardögum og KANNSKI verður kennt á virkum dögum í páskafríinu… Samt eiga ekki að tapast nema örfáir dagar, ég verð að segja það: ég skil þetta ekki alveg! Ekki samt miskilja mig, ég er ekkert að kvarta… :-)