Sælinú Gabbler. Þetta er vissulega mjög rómantísk hugmynd hjá þér. Hrúgum öllum bókum inná safn sem innihalda lygar (saklausar eður ei), ómögulegar frásagnir, innrætingu, afsannaðar staðfestingar fyrri tíma, og, einsog þú orðar það, “úreltar hugmyndir”. Þannig nennir enginn að lesa þær lengur, og trúarsannfæringin hverfur í gleymskunnar dá. …nema, samt ekki. Fyrir utan þá augljósu staðreynd að Þjóðminjasafnið myndi aldrei höndla þennan farm af bókum (sem ég held við gerum okkur öll grein...