“…..kannabis, ólíkt t.d. tóbaki og áfengi, veldur ekki banvænum eitrunum hjá mönnum. Hófleg neysla kannabisefna er ekki talinn heilsuspillandi. Kannabis er ekki líkamlega ávanabindandi, þolmyndun er lítil sem enginn og fráhvarfseinkenni gera ekki vart við sig þó neyslu sé hætt. Andleg fíkn getur að vísu myndast í verkun kannabisefna.” Þetta er allt saman rétt. En það sem er öllu hættulegra og alvarlega í augum fólks og yfirvalda er það að kannabisefni eru “mind-altering”, þ.e.a.s. þau *geta*...