Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TestType
TestType Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
442 stig

Re: SVAR

í Tilveran fyrir 21 árum, 11 mánuðum
SVAR? wtf??

Re: varðandi Nexus forsýninguna

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Gastu ekki notað ‘Hvenær er Nemesis frumsýnd?’ korkinn að neðann??? <b>Hann fjallar um <i>nákvæmlega</i> þetta, við þurfum ekki tvo korka um sama efnið.</b> Það mun ekki endilega kosta jafnmikið, fer eftir gloríum Nexusmanna með pizzur og annað á sýningunni. Ef Nemesis er vinsæl þá þarftu já að bíða í biðröð (geturðu ekki sagt þér það sjálfur? Nokkuð heimskuleg spurning). En það er bókað að það verður ekkert í líkingu wið LOTR miðasöluna. Hvenær í janúar? Sagði einhver eitthvað um það?...

Re: Vill einhver skipta ???

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Hmmm….. Þar sem að það er allavega <b>2000 kr.</b> verðmunur á PS2 og PC útgáfunni þá segi ég bara gangi þér vel!

Re: Nintendo fans! Lesið!

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Guðmundur, TestType. Gott framtak jonkorn!

Re: Hvaða anime BRJÓST ertu með?

í Anime og manga fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Voðalega lítil þátttaka í þessu testi…Ekki einu sinni annar stjórnandi þessa áhugamáls steig af stalli sínum til þess að skemmta okkur hinum fábreyttu. Þetta fer ef til vill fyrir brjóstið á einhverju kvenfólki.

Re: Leikjatölvufíkill í 14 ár

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Hmmmm….Skemmtileg lesning. Ég hef aldrei átt leikjatölvu!! En ég mun eignast eitt stykki GameCube áður en árið er á enda…spennó!

Re: The Lord of the Rings: The Two Towers

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Hvernig gat þér fundist byrjunin léleg??? Hún var eitt magnaðasta atriðið í myndinni! Kynnast karakterunum??!? Ég hefði nú orðið VERULEGA fúll ef Jackson hefði farið að eyða tíma og púðri í persónukynningar! Geturðu ímyndað þér hversu asnalegt það er? Auðvitað ertu búinn að sjá fyrri myndina þegar þú sérð þessa (nema að þú sért algjör asni) og þá er það það síðasta sem þú vilt sjá er kynning á persónum sem þú þekkir nú þegar.

Re: Loksins er Warcraft3 demoið komið! ha?

í Háhraði fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Blizzard var ekki að klikka á neinu. Þeir voru með alveg nógu mikið hype til þess að hreinlega sleppa demo-inu. Það var óþarft, hefði jafnvel frekar fengið fólk til að kaupa ekki leikinn ef eitthvað er. Þannig að núna geta þeir komið með demo-ið og krækt í þá sem ekki ennþá eru búnir að kaupa hann.

Re: Super Smash Bors. Melee!

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Hmmm….Ég ætla að vona að fleiri séu bara að tjilla eða leika sér í Melee! Þetta er nú engina vinna ;)

Re: Varðandi heimabíó

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Þetta er einmitt gagnstætt því sem flestir sérfræðingar mæla með, þeir segja: Eyddu 2/3 af budgetinu í hljóð-setup. Hljóð skiptir meira máli uppá að gera menn ‘immersive’ í því sem þeir eru að horfa auk þess eru eyru mun minna ‘forgiving’ ef hlutirnir eru lélegir og meira ‘rewarding’ ef þeir eru góðir (maður hefur sætt sig við að horfa á efni í allskonar krappí gæðum og sætt sig við það, en lélegt hljóð á maður afar erfitt með að sætta sig við því eyrun einfaldlega geta ekki aðlagað sig að...

Re: Stafsetning á Huga

í Tilveran fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Stafsetningarvillur eru algjörlega óþolandi! Það er líka ótrúlegt hvað stór fjöldi fólks sem sækir þennan vef (yfirgnæfandi meirihluti myndi ég segja) sem kann ekki að skrifa algengustu orð rétt. Fjárfestið í ritvillupúkanum eða eitthvað, nú eða þá að stjórnendur keyri ritvillupúkann yfir greinar og lagi villurnar. Nú eða bara lærið að skrifa í skólanum!

Re: Ahhh prófin búin!

í Tilveran fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég var líka í síðasta prófinu mínu í dag! ^_^ Shitto sagði: “Ég er búinn í prófunum, enda er ég í grunnskóla (gaggó).” Þú athugar það að langflestir framhaldskólar eru búnir á undan grunnskólum.

Re: Ertu innanhúsarkitekt?

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Sykurpudi, ekki gleyma að skrifa smá klausu um nýju tölvuna þína og segja okkur öllum (GC eigendum og öðrum áhögusömum (mér!)) hvað þér finnst um nýju tölvuna og hvernig hún reynist þér. Þarf ekkert að vera grein eða neitt, bara eitthvað til að hjálpa okkur hinum í biðinni eftir einni! :þ

Re: Ný Nintendo í þróun !

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Hmmmm…. En hvað með staðfastlegar yfirlísingar Nintendo um það að GameCube eigi 8 ára líftími? Þeir hafa alltaf viljað halda því fram sama hvað fólk segir þannig að ný tölva 2005 kemur dáldið flatt upp á mann.

Re: Nokkur sgrín sjott af True Fantasy Live Online

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Nice! Flott cel-shaded grafík.

Re: Ertu innanhúsarkitekt?

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Keypti mér bara svona theater-in-a-box eða hvað sem það kallast, lítill og nettur magnari og litlir og nettir hátalarar og eitt bassabox. Er með svo pínulítið herbergi að ég græði ekkert á einhverju stærra og öflugara. Svo er ég reyndar með tvo 70 cm háa hátalara sem eru top-quality stuff, og stóran magnara og geislaspilara. Hefði náttúrulega verið sniðugt að nota hann frekar en að kaupa annann magnara en ég fékk hann því miður rétt fyrir tíma DVD diska og 5.1 hljóðs og þess vegna er hann...

Re: Official gold box art(ekki fan art)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Úff, lítur vel út!! Aaarg, þetta er samt ekkert að hjálpa manni í biðinni eftir honum! :þ

Re: Græjur

í Tilveran fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Hljómsýn er ekki með síðu en þú getur kíkt á <a href="http://www.pfaff.is">www.pfaff.is</a>. Ég veit ekki hversu miklum peningum þú hafðir hugsað þér að eyða en ég hugsa að nokkurn veginn allt í Hljómsýn (veit ekki með Pfaff, keypti þó heyrnatólin mín þar) sé fyrir utan þitt peninga-range. Er ekki að reyna að móðga þig en nema að þú sért einhver mikill græju maður og vitir eitthvað um þetta dót fyrir er ég ekki viss um að það borgi sig fyrir þig að versla þarna.

Re: Ertu innanhúsarkitekt?

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Mmmmm….. Ég er algjör surround sound junkie…. *smjatt* Og að sjálfsögðu því með 5.1 heimabíó í herberginu mínu! Hlakka mikið til að tengja kubbinn (þegar ég eignasta hann!) í magnarann og spila með allt í botni! ;) Því miður er ég ekki með Dolby Pro Logic II á magnaranum (enda nokkuð ný tækni) sem að margir GC leikir styðja… Pro Logic eitt verður bara að duga :þ

Re: Hvaða anime BRJÓST ertu með?

í Anime og manga fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Hmmmm….whatever. Ekki missa þig í kvenrembingnum.

Re: IGN first impressions

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ok, hehe. Ætli það sé samt ekki best bara að maður sjái sem minnst af þessu. Hljómar vel samt!

Re: IGN first impressions

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Er klippurnar og það bara fyrir insiders?

Re: Uppáhalds Terry Gilliam.

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Hef vitað af þessum disk í nokkur ár en aldrei tímt því að kaupa hann!

Re: Til hamingju allir hugarar :)

í Gullöldin fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Satt best að segja hélt ég að yfirvöld á huga væru fyrir löngu búin að afskrifa þetta! En þetta sýnir hverju er hægt að fá framgengt með bara nógu miklu af nöldri :)

Re: Ertu innanhúsarkitekt?

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Fyndin og stórskemmtileg grein og til hamingju með hlunkinn! Sjálfur hef ég ekki áhuga á þessu ferlíki og ætla að láta mér GameCube nægja þegar hún kemst loksins í mínar hendur! Hef ekki minnsta áhuga á hvorki X-Box né PS2, hvorki leikjum, leikjaúrvali né hardware-i. Samt ótrúlegur kostur að hafa svona valmöguleika á að geta spilað hvaða leik sem er, nú eða valið hvaða útgáfu af tilteknum leik maður vill! Hvernig hefurðu samt efni á þessu? Ég yrði tvo þrjá mánuði lágmark að jafna mig á að...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok