Versla næstum aldrei DVD á Íslandi. Úrvalið er lélegt, diskarnir dýrir og ég vil sjá sem minnst af mínum peningu til Jóns Ólafssonar. Þess vegna versla ég megnið af mínum diskum á netinu. Fæ diskana á sama verði og oft miklu ódýrara en hér á landi, með sendingarkostnaði, tolli og virðisaukaskatti. Fyrir hvað er maður að borga þennan (oft á tíðum) háa mismun sem er þarna á milli?? Þetta er ekkert nema okur hér á Íslandi segji ég. Og til að svara greininni, það er FULLT af efni sem er ekki...