Mest af þessu í Tælandi eru bootlegs. Rippaðir diskar með sub-par myndgæðum og textaþýðingu (ef annað en enska er tungumál disksins). Að sjálfsögðu eru til lögleg release þarna (R3) en það sem fólk er alltaf að tala um þessar “rosalega ódýru” DVD diska, jafnvel á 300 kall diskurinn eða eitthvað, það eru bootlegs.