Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TestType
TestType Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
442 stig

Re: Hvar finn ég rom fyrir emu??

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Svona umræða er bönnuð hér á huga.is. Þessu er hér með læst.

Re: DVD cover ??

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
<a href="http://www.dvdcoverart.com/dvdcoverart/">www.dvdcoverart.com</a

Re: góð talva?

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Kannski ekki góð t<b>a</b>lva, en svo sannarlega góð t<b>ö</b>lva.

Re: Grand Theft Auto IV: Sin City

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Það er rétt hjá þér conkersbfd, ég gekk óþarflega langt og langar mig að biðja þig afsökunar á því. Ég er farinn að skilja betur hvers vegna þú ert svona póst glaður, þú vilt eflaust reyna að hafa meira svona message board-a form á þessu hérna og er ég að mörgu leyti sammála þér með það. Mér fannst þessi frétt samt alveg tilgangslaus og var ég forvitinn á að vita hvers vegna þér datt í hug að pósta þessu hérna. Reyndar þegar ég hugsa út í það er það alveg frétt út af fyrir sig að þessi frétt...

Re: Halo - Combat Evolved© [Xbox]

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Já, nokkuð ljót og ansi augljós villa þetta á xbox.is. Greinilegt að sá sem skrifaði þetta hefur aldrei einu sinni spilað leikinn, en ég hefði nú haldið að þú hefðir átt að taka eftir þessu um leið. Átti nú samt von á reiðum ummælum frá þér eftir það sem ég sagði um leikinn… Ekki það að ég hafi verið að vonast til þess. Gaman að sjá að það er ennþá til fólk sem verður ekki bandbrjálað um leið og maður gagnrýnir eitthvað sem þeim þykir gott.

Re: Halo - Combat Evolved© [Xbox]

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég er á næstsíðasta borðinu í leiknum og ég verð nú að segja að mér finnst hann alveg grautleiðinlegur. Hef þurft að pína mig í gegnum hvert einasta borð. Vissulega er hann mun skemmtilegri í co-op. Mér finnst hrikalega lélegt þetta leiðinda trikk þeirra Bungie að láta mann labba allt borðið aftur til baka þegar maður er kominn á endann á því. Bara til þess að gera leikinn lengri. Hann fellur líka strax í sömu gildru og gerði síðasta hluta Half-Life svo leiðinlegan, þessi grautfúlu...

Re: GameCube mót

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ansi vel heppnað mót fannst mér bara, þrátt fyrir örlitla hnökra hér og þar sem voru í rauninni engum að kenna. Ánægður með hvað Ormsson menn studdu vel við bakið á þessu og voru svo almennilegir að ekki bara hafa fulla búð af GameCube nördum heldur líka stækka aðal verðlaunin og bjóða öllum mannskapnum upp á pizzu. Þeir eru ekki svo slæmir eftir allt saman öðlingarnir í Ormsson. Vildi að ég hefði staðið mig betur. Vissulega er ég ömurlegur í SSB:M en ég tel mig þokkalega góðan í Mario Kart....

Re: GameCube mót

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
PRACE YOUR BETS! Einstaklingskeppni: [x] Heilög gúrka? Hahaha

Re: Vantar heimabíómagnara

í Græjur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Vil benda þér á það vondurr að þú getur ekki komið með hlut sem kostar yfir 21.000 eða 22.000 krónur (man ekki hvort) inn í landið án þess að borga toll og virðisaukaskatt af honum. Þú getur komið með hluti fyrir andvirði fjörtíu-og-eitthvað þúsund (48.000 minnir mig) inn í landið án þess að borga neitt en andvirði hvers einstaka hlutar verður að vera undir 22.000 krónum. Og já, ef þú rúllar í gegnum tollinn með heimabíómagnara þá verðurðu stoppaður og krafinn þess að sýna kvittun fyrir kaupunum.

Re: Minni sala hja sony

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Held að þú ættir aðeins að hugsa þinn gang Jester. Kemur fátt úr þínum munni nema einhver leiðinda Nintendo áróður. Athugaðu það að ekki bara ertu að afla þér óvinsælda hjá eigendum hinna leikjatölvanna heldur líka hjá Nintendo eigendum. Enginn tekur heldur mark á svona blindum fanboys. Ekki misskilja mig, ég er mikill Nintendo maður sjálfur, en fátt er leiðinlegra en svona fanboy tal.

Re: Hver vill fá TALES of SYMPHONIA?

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Það hefur nú ansi lengi verið talað um það að Tales of Symphonia komi út í Maí. Held að Nintendo hafi fyrir löngu staðfest það. Tékkaði líka á IGN og þeir hafa hann listaðan 1. maí 2004. Vonum að hann verði gefinn út í Evrópu, held að Nintendo ættu ekki að vanmeta mátt RPG leikja en þeir hafa víst verið eitthvað vantrúaðir á vinsældir þeirra, þá sérstaklega í Evrópu. Nú ef hann kemur ekki ætti það ekki að vera erfitt fyrir Evrópu búa að importa, en mér fyndist það samt reginhneyksli ef þessi...

Re: Bestu DVD diskar 2003

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Sammála Azmodan, vægast sagt ömurlegt aukaefni á T3 disknum. Myndgæðin á honum eru samt fín en mér er það óskiljanlegt af hverju ákveðið var að hend DTS hljóðrásinni sem er í öllum PAL útgáfum T3 nema þessari skandínavísku sem er seld hér. Skil heldur ekki af hverju allir anamorphic menu-arnir voru croppaði niður í full-screen, vægast sagt ljótt hvort sem þú átt widescreen sjónvarp eða ekki.

Re: Óskarstilnefningar 2004.

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Óskarsverðlauna akademían er ekki einhver hópur fólks sem hefur það að atvinnu að gagnrýna myndir, höfum það alveg á hreinu. Þetta er gríðarstór hópur fólks sem kemur að öllum hliðum kvikmyndabransans. En hvað varðar ROTK, þá á hún eflaust eftir að vinna einhver verðlaun en hún á ekki eftir að vinna neitt merkilegt eins og besta mynd eða leikstjórn, ekki frekar en hinar LOTR myndirnar. Það er alþekkt að akademían gefur aldrei stór verðlaun til fantasíu mynda, bara mynda sem á einhvern hátt...

Re: GameCube mót

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Einiv, í minni reynslu hafa items lítil áhrif á útkomu bardaga í SSBM. Eina item-ið sem getur haft einhver raunveruleg áhrif (eins og drepið fólk mjög fljótt) er stóri hamarinn. Einstaka pokémon kúlur eru öflugar en mér finnst það ekki skipta neinu rosalegu máli. En hvaða máli skiptir hvoru megin í borðinu item-in lenda? Það er ekki eins og fólk sé sífellt á sama stað í borðinu og því skiptir engu máli hvar hlutirnir lenda eins og þú vilt meina. Get ekki séð að það þurfi að setja neinar...

Re: GameCube mót

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég mæli með Mario Kart: Double Dash!! sem seinni leiknum á mótinu.

Re: DVD á Xbox

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ahemm….. Skarplega athugað akarn :þ Þessi póstur minn var þá að tilefnislausu.

Re: DVD kaup.

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Langar aðeins að leiðrétta þig Ukime. Í fyrsta lagi er pundið 125,5 krónur og svo eru 350 krónurnar alls ekki neinn sendingarkostnaður. 350 krónurnar eru svokallað tollskýrslugjald sem er tekið af öllum tollskyldum sendingum. Þetta gjald getur líka hækkað ef skýrslan er flókin, t.d. ef sendingin er mjög stór og með mörgum mismunandi hlutum. En í svona almennum tilvikum er það 350 kr.

Re: DVD á Xbox

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Það er mjög mismunandi eftir xbox-um hverskonar skrifanlega diska þau geta spilað. Það eru 3 mismunandi geisladrif í gangi í xbox-unum, eitt er frá Thomson, annað frá Philips og enn eitt frá Samsung. Getur séð myndir af drifunum <a href="http://forums.xbox-scene.com/index.php?s=96595312550ad75473e404d91921e9d5&act=ST&f=23&t=17216&st=0&#entry247188“>hér</a>. Hvert og eitt drif er misgott í að lesa vissar týpur skrifanlegra diska. Samsung drifin til að mynda lesa CD-R diska frá nánast öllum...

Re: Nýja tækniundrið frá Nintendo

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég hef vissulega efasemdir um þessa tölvu en ég ætla að bíða með flesta sleggjudóma þangað til við vitum eitthvað meira um þessa vél. slint, ég hugsa nú að þú verðir fyrir vonbrigðum með PSP ef þú heldur að hún nái PS2 í grafík. Speccarnir hennar gefa það ekki til kynna og er vinnsluminni vélarinnar einn helsti galli hennar. Þróendur gjörsamlega grátbáðu Sony um að auka 8mb vinnsluminni vélarinnar en Sony var ekki á því að verða við þeirri ósk. Nokkuð ljóst að það á eftir að takmarka alla...

Re: Dularfulla Nintendo tækið tilkynnt!

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ýtarlegari upplýsingar að finna <a href="http://cube.ign.com/articles/473/473998p1.html“>hér á IGN.com</a>. Smá úrdráttur: <i>”Nintendo DS features two connected 3-inch backlit TFT LCD display panels, and two separate processors. The device features an Arm9 main processor and an Arm7 sub processor. The portable will not use GameCube optical disc or Game Boy Advance cartridge based media. Instead, it will play software on semiconductor memory of up to 1 Gigabit, according to the manufacturer."</i

Re: Flatskjár

í Hugi fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Já, ég kalla svona sjónvarp sem er nokkuð þunnt og með flatan skjá bara plasma sjónvarp eins og þú segir, enda eru það einu sjónvörpin með þá eiginleika.

Re: Flatskjár

í Hugi fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Flatskjár?? Það er ekki til neitt sem heitir flatskjár. Það eru jú til skjáir og sjónvörp með flatan skjá en þetta kallast ekki flatskjár. Ég þykist þó vit að þú sért að tala um LCD (Liquid Crystal Display) skjá en það á ekkert skylt við flata skjái. Vissulega er hann flatur (hann getur ekki verið annað vegna fljótandi pixel krystallanna) og þunnur en flatskjár kallast hann alls ekki. En þegar þú notar jafn asnalegt orð og flatskjár er nær að segja það um skjái/sjónvörp með flatan skjá...

Re: OoT Triforce (leiðbeiningar)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Það er ekki af ástæðulausu að það sé Zelda korkur hérna. Vinsamlegast notaðu hann í framtíðinni.

Re: DTS eða DD?

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Hærra bitrate þýðir meira dynamic range í öllum tilfellum ef upplýsingararnar eru til staðar, sem er oftast. Skal taka undir það að DTS sé ekki endilega alltaf betra, en það er það í nánast undatekningalaust að mínu mati.

Re: Grand Theft Auto IV: Sin City

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Til hvers að pósta þessu hérna? Það er nákvæmlega ekki snefill af sannleika í þessari frétt og hún er því gjörsamlega marklaus og innihaldslaus. Ég hef viljað líta á þig sem bara ofvirkan notenda hérna með ansi misáhugaverðar fréttir en þetta finnst mér nú argasta stigahóru hegðun.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok