THX er gæðastimpill, ekki hljóðtækni. T.d. eru bíóhús ekki með THX hljóðkerfi, ef bíó er með THX er það eina sem það þýðir er að það koma gaurar frá THX einu sinni á ári og gera próf og ef þeir álíta allt standast þeirra kröfur þá má bíóhúsið hafa THX stimpil á bíóinu sínu. Allar útgáfur SSX3 voru “THX approved”, sama hvaða tölva það var. Langflestir PS2 leikir eru með PLII encoding, ekki Dolby Digital. Ef þú ert með IGN Insider áskrift þá mæli ég með að þú kíkir á nokkur head-to-head...