Líklega vegna þess að Bose eru bara hreint engar audiophile græjur. Bose eru alveg góðar græjur, en flestir eru á því að þetta sé overpriced dót fyrir posera, fólk sem vill eiga audiophile græjur en hefur ekkert vit á slíku. Kaupir bara út á þetta vörumerki semsagt. Er samt alls ekki að segja að þetta Bose séu neitt lélegir, bara ekki eins góðir og orðsporið þeirra í mainstreaminu og verðið segir til um.