Við erum að tala um gameplay hérna, ekki grafíkstíla eða shader rendering. Hef ekki spilað neinn af þessum leikjum, bara það sem ég hef lesið. Meikar alveg sens samt, mér skilst að Borderlands snúist fyrst fremst um að raida neðanjarðarbyrgi, safna enemy loot drops og svo rúlla aftur í bæinn með það. Diablo, nema bara sem FPS.