Lengdarmuninn er hægt að útskýra í langflestum tilfellum á fps. Það eru fleiri rammar á sekúndu hjá USA en Evrópu og því verða þær yfirleitt nokkrum mínútum lengri, en munurinn er engan veginn merkjanlegur. Þetta er heldur ekkert bundið eitthvað við Region skiptingu, þetta er ekkert sérfyrirbæri bara á DVD sko, þetta gildir bara um myndirnar yfirleitt, ekki DVD tæknina. Það er líka svona lengdarmunur á myndum í bíó og á spólu og fleiru. Menu-inn er aldrei mældur með í lengd myndanna, enda...