Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TestType
TestType Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
442 stig

Zelda atburður í ólagi (3 álit)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Hvað er að atburðinum 24. mars, 2003 - (6 ætla) Zelda: The Wind Waker gefinn út í BNA [GCN] ? Það bara hreinlega vantar takkana ‘Ég ætla’ og ‘Ég ætla ekki’!!

Hvaða vitleysingur hellir malti á undan appelsíni? (19 álit)

í Tilveran fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Það er miklu meira af appelsíni í blöndu af malti og appelsíni. Þess vegna er auðveldast að hella fyrst helling af appelsíni og stilla svo drykkinn af með smáskvettum af malti. Hitt meikar bara ekkert sense! Hella malti, sem er miklu minna af en appelsíni og hella svo gommu af appelsíni oní það??!?? Þú hefur enga stjórn á magni drykksins þannig.

Myndir -VGA kapall fyrir GameCube (7 álit)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Sumir lásu eflaust greinina mína um plön mín að tengja GameCube tölvu við tölvuskjá. Ég hef ekki ennþá fengið tölvuna (AAAARG!) og er orðið nokkuð öruggt að hún komi ekki fyrir jól :'( Allavega, ég fékk samt VGA kapalinn (moddaður) áðan og ég tók nokkrar myndir af honum fyrir ykkur sem finnst þetta forvitnilegt. <a href="http://kasmir.hugi.is/TestType/">Setti þetta upp á kasmír síðuna mína því ég er ekki glúrinn í html. Njótið og komið endilega með komment.</a

Jólatilboð BT (8 álit)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Hafiði rekið augun í “ótrúlegt” jólatilboð BT??? Það er reyndar nokkuð ótrúlegt verð ég að segja. Þeir eru að selja Sunpackinn á ‘ótrúlegu’ jólaverði á aðeins 24.999 krónur!! Skrítið að sjá tilboð sem hækkar verðið á vörunni.

Myndin af gylltu fjarstýringunni (4 álit)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Roggi, þú gerir þér grein fyrir að þessi mynd sem þú sendir er af initial designinu frá Nintendo en ekki loka production model. Það er <b>ekki</b> hægt að kaupa hann svona. Nintendo hannaði fjarstýringuna upphaflega með svona “kidney-shaped” B-takka en hættu samt við að nota hann og breyttu honum í kringlóttann eins og A-takkann. Getur lesið um þetta í Ultimate GameCube FAQ á <a href="http://cube.ign.com/articles/083/083749p1.html“>www.ign.com</a> og um <a...

Kubburinn er minn!! (35 álit)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Upphaflega átti þetta bara að vera smá póstur á korkana, svona aðallega til að útskýra hvers vegna ég fékk mér amerískan GameCube (vissi að ég yrði böggaður endalaust ef ég skrifaði ekki eitthvað um söguna á bakvið þetta) en svo skrifaði ég svo mikið að mér fannst þetta ekki vera beint korka efni (þó eiga stjórnendur eftir að skera úr um það þegar þetta er skrifað!). Ég fékk þessa vitleysis hugmynd skyndilega að mig vantaði/langaði í leikjatölvu einhvern tíman í byrjun desember þegar ég fór...

OoT pre-order staðfest í USA! (5 álit)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Loksins staðfest af Nintendo í USA að OoT pre-order tilboðið komi til Bandaríkjanna. Flestir höfðum við nú búist við þessu en það er gott að fá official staðfestingu á svona hlutum. Ekkert ennþá hvort þetta komi líka fyrir Evrópumarkað, en þessi frétt færir það þó einu skrefi nær. Nú er bara að væla og nöldra nógu mikið í Nintendo Europe um að fá þetta! <a href="http://www.nintendo.com/news/news_articles.jsp?articleID=7847">Fréttina má lesa á Nintendo.com</a

Frönsk anime-inspired teiknimynd! (3 álit)

í Anime og manga fyrir 21 árum, 11 mánuðum
<a href="http://www.pocketmovies.net/detail_227.html">þetta er nokkuð flott teiknimynd hjá Frökkunum!</a> Þetta er trailer að stuttmynd sem vann til verðlauna á einhverju animation festivali í London. 26 þátta sería er í framleiðslu sem kemur 2004 og ég verð að segja að þetta lítur bara nokkuð vel út. Virðist vera einhverskonar cel-shaded tölvugrafík sem er bara að svínvirka.

Fleiri GC trailera? (10 álit)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Jæja Nintendo admins, er einhver séns á að fá fleiri GC trailera hingað?? Er að reyna að stytta mér biðina eftir kubbnum (einn á leiðinni frá USA!) og ég er viss um að fleiri en ég hér kynnu að meta það. Þó ekki væri nema fleiri Metroid Prime myndbönd eða Zelda…?

Könunn! AAARG!!! (3 álit)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Eru menn hér á leikjat<b>Ö</b>lvu áhugamálinu ekki ENNÞÁ búnir að læra að stafsetja tölva rétt????!?!? Hér er tölva um tölvu frá tölvu til tölvu Það er ekki til NEITT sem heitir <b>TALVA</b>!! Ef ég væri admin hér myndi ég eyða svona könnunum eins og skot.

Hvenær er Nemesis frumsýnd? (0 álit)

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Veit einhver hvenær hana rekur á strendur Íslands? Eða jafnvel hvenær Nexus verður með forsýningu?

Hvaða anime BRJÓST ertu með? (13 álit)

í Anime og manga fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Persónulega er ég nokkuð mikið á móti svona tests, þau eru svo leiðinleg og tilgangslaus. En að einhverju leiti þá höfðar þetta test nokkuð vel til mín ~_^; <a href="http://www.rockmanvortex.com/aurie/etc/quizzes/boobquiz.html“>Hvaða frægu anime brjóst ert þú með?</a> <a href=”http://www.rockmanvortex.com/aurie/quiz.html“ target=”_blank“><img src=”http://www.rockmanvortex.com/aurie/etc/quizzes/cloud.jpg“ alt=”From Four-Pronged Fork - The Boob Quiz~ You are Cloud!" width=347 height=139 border=0></A>

Útlistun á tollgjöldum? (8 álit)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Póstaði þessu líka á forsíðunni en ég nennti ekki að bíða eftir svari og það eru yfirleitt nokkuð margir inná þessu áhugamáli… Getur einhver bent mér á heimasíðu sem er með nákvæma útlistun á tollgjöldum fyrir alla mögulega hluti? Getur einhver sagt mér tollgjaldið fyrir leikjatölvur og tölvuleiki? Hefur einhver prófað að kaupa leikjatölvu að utan eins og t.d. USA eða Japan? Er nefnilega með í bígerð að versla mér bandaríska GameCube vél um leið og ég á efni á henni.

Útlistun á tollgjöldum? (12 álit)

í Hugi fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Getur einhver bent mér á heimasíðu sem er með nákvæma útlistun á tollgjöldum fyrir alla mögulega hluti? Ef enginn getur bent mér á hana getur einhver sagt mér tollgjaldið fyrir leikjatölvur og tölvuleiki?

Getur einhver prófað dáldið fyrir mig? (8 álit)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Þið sem eigið GC heima hjá ykkur…. Þegar þið kveikið á tölvunni, haldið niðri B-takkanum. Kemur valmöguleiki um að spila kubbinn í 60hz mode? Kæmi mér ekki á óvart ef það væri ekki hægt þar sem að Nintendo ákvað að dumpa progressive scan í PAL vélunum >:|

Tengimöguleikar GC? (7 álit)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég hef leitað að myndum eða útlistun á hljóð og mynd tengimöguleikum GC án árangurs. Getur einvher bent mér á haldbæra síðu? Helst með mynd sem er með nöfn á tengjunum tengd við myndina (ef þið vitið hvað ég á við). Væri líka vel þegið ef einhver nennir að taka mynd af sinni eigin tölvu á digital vél :)

Verð á leikjatölvum hjá BT? (5 álit)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Hvernig er það, á ekki að vera hægt að skoða verðið á leikjatölvum einhversstaðar á <a href="http://www.bt.is“>www.bt.is</a>? Vissi ekki alveg hvar ég átti að pósta þetta en ákvað að setja þetta hér því mig langar svooooo í GameCube ^_^; Veit einhver hver er með besta verðið á GameCube? Eru einhver jólatilboð í gangi??<br><br>———— Manga Entertainment <a href=”http://abesempai.netfirms.com/manga/"> sucks</a

Ástralskir anime DVD diskar á tilboði! (2 álit)

í Anime og manga fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Langaði bara að benda fólk á þetta nokkuð góða tilboð á ástralskri síðu, allir diskarnir þar eru á AU$16.95 stk! <a href="http://www.atlanticdvd.com.au/speciallist.cfm?List=55“>www.atlanticdvd.com.au, þessi link fer beint á tilboðssíðuna</a> Fyrir þá sem nenna ekki að kíkja á þetta er Lain serían fáanleg þarna, Nadesico serían og BubbleGum Crisis 2040. Svo er hægt að fá Rurouni Kenshin OVA (Samurai X) þættina tvo og myndina líka. Að lokum eru þrjár myndir þarna licensaðar frá Mangle...

Anime hringitónar og logo (3 álit)

í Anime og manga fyrir 22 árum
Lumar einhver á link á síðu sem er með góða niðurskrifaða hringitóna sem maður gæti svo pikkað inná símann sinn?? Eru einhverjir hér með anime logo á símanum sínum? Eru einhver logo á síðum símans og TAL sem þið getið vísað í?<br><br>———— Nihonjin ni naritai

Rurouni Kenshin.....hjálp! (7 álit)

í Anime og manga fyrir 22 árum
Ég er í frekar slæmri ákvörðunartöku hérna…Ég er að hugsa hvort ég eigi að kaupa mér fyrstu 3 diskana af Rurouni Kenshin (hef aldrei séð það) og það hefur tvær mögulegar útkomur (báðar ekkert sérstaklega góðar!): 1. Mér á eftir að finnast þættirnir leiðinlegir og sé eftir því að hafa keypt þá. 2. Ég á eftir að dýrka þættina og NEYÐIST til að kaupa mér alla fucking tuttugu og tvo diskana í seríunni! Ekki gott fyrir veskið mitt, en samt ekkert ómögulegt. Svo vantar OAV þættina og bíómyndina...

Eldur í Reykjavík - myndir sem ég tók í nótt (2 álit)

í Ljósmyndun fyrir 22 árum, 1 mánuði
Sælt veri fólkið.. Hef ekki séð mikið rætt hér um stórbrunann í miðbæ Reykjavíkur í nótt, datt í hug að pósta nokkrum myndum sem ég tók í gær fyrir áhugasama. Sést svosem ekki mikið á þeim, þetta er meira svona til gamans gert. Var allavega nokkuð ánægður með hvað þær voru skarpar hjá mér myndirnar. Allavega, njótið. BTW, ég póstaði þessu líka á forsíðunni en mér datt í hug að ég myndi ná betur til ljósmynda-crowdsins með því að pósta hér líka. Kíkið endilega á hin galleríin mín líka sem sjá...

Eldur í Reykjavík - myndir sem ég tók í nótt (7 álit)

í Tilveran fyrir 22 árum, 1 mánuði
Sælt veri fólkið.. Hef ekki séð mikið rætt hér um stórbrunann í miðbæ Reykjavíkur í nótt, datt í hug að pósta nokkrum myndum sem ég tók í gær fyrir áhugasama. Sést svosem ekki mikið á þeim, þetta er meira svona til gamans gert. Allavega, njótið. <a href="http://www.pbase.com/unit_01/eldur_i_reykjavik"> Klikkið hér til að komast á galleríið </a><br><br>———— Nihonjin ni naritai

Download á anime og öðru efni - ólöglegt eður ei? (52 álit)

í Anime og manga fyrir 22 árum, 1 mánuði
Hvað varð um korkinn um anime dl.?? Var honum eytt? Og af hverju? Þeir sem stjórna á huga.is eru alltaf svo rosalega sensetive á svona tal um að downloada “ólöglega” myndum og ýmsu öðru dóti. Málið er að þetta er að vissu leyti fullkomlega leyfilegt. Þetta er allt í svoooooo mörgum gráum svæðum að það er aldrei hægt að hengja neinn fyrir neinn. Ég má alveg downloada mynd, þætti, lagi eða hverju sem er ef ég á það fyrir. Ef ég á t.d. Ghost in the Shell á DVD eða VHS þá er í fullkomnum...

Anime þættir á huga - Access forbidden (10 álit)

í Anime og manga fyrir 22 árum, 1 mánuði
Hvað er málið? Af hverju er búið að loka/læsa þáttunum?<br><br>———— Nihonjin ni naritai
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok