Það er ekki að ástæðulausu að konur bókstaflega gleyma því strax hversu sárt það er að eiga barn. Ef að svo væri ekki þá mundum við aldrei nokkun tíman leggja út í aðra fæðingu. Fyrir mína parta er þetta einn mesti líkamlegi sársauki sem ég hef upplifað. Náttúrun er afar séð og strax að fæðingu lokinni fá konur stóran skammt af eferdríni sem að fylli þær af sælutilfinnigu. þetta kemur ekki fyrir karlmenn og þar af leiðandi er eðlilegt að sú upplifun að horfa á konuna sína ganga í gegnum...