Mig dreymdi hérna eina nóttina mjög furðulegan draum. Hann gekk að mestu út á það að ég væri að halda fólki jafnvægi í hendi mér. Það vorum u.þ.b 5 persónur sem stóðu í hendi minni og ég var halda þeim jafnvægi. Svo var alltaf eins og fólkið væri að missa jafnvægið þá hreyfði ég heldina og hélt þeim uppi, s.s í hendinni. En svo kom að því að ein persónan var alveg að fara að detta, ég var að missa hana úr lúkunni en náði að koma á hana réttu jafnvægi með því að hreyfa hendina. En akkúrat þá...