Ég veit ekki hvort þessi grein ef grein skal kalla, hafi neinn sérstakan tilgang, en mig langaði bara til að rita niður nokkur orð. Hafiði hugsað með ykkur þegar þið eruð ein hvað þið mynduð vilja hafa einhvern hjá ykkur? Einhvern til að deila stundum ykkar með, ykkar lífi. Einhvern trúan og tryggan sem elskar þig jafn mikið og þú elskar hann/hana? Liggja við hliðina á, halda utan um, hlegið með og átt gott spjall við? Þetta hef ég verið að hugsa um núna undan farið. Ekki það að ég geti ekki...