Ohh, eruð þið ekki að grínast? Þessi könnun þarna gekk augljóslega upp af því þeir sem líta betur út hafa meira sjálfstraust - þess vegna líta þeir betur út. Ef strákur er feitur í grunnskóla og fær ekki nægt sjálfstraust “boost” frá vini/skóla/námskeiði/foreldrum eða e-ð þá heldur hann stundum bara áfram að verða feitari og feitari af því hann borðar til að hugsa ekki um hvað hann eigi erfitt með að ná í stelpur AF ÞVÍ hann er feitur/ljótur/heimskur/gáfaður/grannur sem er ekki satt. Þeir...