ég á Dísa fugl og í fyrstu var hann mjög góður og gaman að leika við hann og allt það. Ég kenndi honum að koma á puttann og syngja lög og svoleiðis. Ég er búin að láta vængstífa hann og hann varð eitthvað reiður eftir það og byrjaði að bíta og vilja aldrei koma úr búrinu. Hann bítur mann til blóðs og ég veit ekki hvað ég get gert til að láta hann hætta þessu. En hann getur verið mjög góðr og hann bítur mig oftast aldrei en hann bítur aðra. Svo þegar hann er laus þá flýgur hann alltaf á...