hvað er málið með öll helv. online mótin, sem oftar en ekki kostar að taka þátt í, hvað eru komin 4 mót núna sem eiga að eiga sér stað á næsta eina og hálfa mánuði? d00ds ég veit að það er mikið talað um það að cs sé að deyja út, en óþarfi samt að starta 15 online mótum bara í einhverju panic kasti :S Fleiri online mót þýðir minni móttaka í hverju og ss, færri lið og minni skemmtun. Ekki fleiri online mót á næstunni!