Finnst ykkur virkilega fyndið hjá þessum fréttariturum, þegar þeir skrifa *kem hlaupandi fram, en allt í einu hleypur dvergur fram hjá mér og ég alveg, omg mamma, hjálp* eða eitthvað í þá áttina…. Þessir fréttaritarar eru barnalegir og þetta lýsir því bara, þetta er gott dæmi um lélegan og ööömurlegan húmor. Svo ég spyr, finnst ykkur þetta virkilega fyndið?