Ég hef sjálfur misst kött og hund, þetta er alltaf jafn sárt, síðan var ég að fá hund fyrir 2 mánuðum og er strax farinn að kvíða fyrir því að hann fari :'( Þú verður bara að vera sterk - Fáðu þér annan kött og sýndu honum sömu ást og hinum, þá verður auðveldara að komast yfir þetta. Trust me.