að nastistar séu hataðir?Sko, það er munur á hatri og uppgerðum hatri, en þetta sem þú ert með það er hatur, sem þú hefur smá grund fyrir. En ýkjurnar hjá þér skýna alveg í gegn, ég skil að að þú hatir nasismann, stefnuna. En að segjast hata alla þjóðverja based á einhverjum einum skiptinema og hermanni sem drap afa þinn(en þeir voru báðir að gera skyldu sína og hafa ábyggilega ekki valið þennan veg) það er þröngsýni og hrein heimska. Ég vildi bara létta þessu af mér og vona að þú takir...