Reykingarfólk angrar mig ekki, ég meina, ég tek ekki automatíska ákvörðun um það að fólk sé heimskt fífl ef það reykir, ég þoli ekki þannig fólk. En það sem ég þoli ekki er fólk sem er mjög ótilitssamt í reykingum, reykja inni á public stöðum og svo framvegis… Þetta fer alveg jafn mikið í taugarnar á mér og þegar stelpur eru spreyjandi tonni af ilmvatni á sig í þröngri skólastofu, þar sem fólk með mígreni getur leynst og fengið hauverk… Svo ég er ekki bara að röfla útaf engu, þetta er mín skoðun.